Hleypum nýju lífi í verslun með notuð föt
Regn er sprotafyrirtæki í eigu Kolibri og frumkvöðla sem brenna bæði fyrir tísku og hringrásarhagkerfinu. Kolibri sá um mörkun fyrirtækisins sem og hönnun, vörustjórnun, og forritun á appinu en í öflugu teymi Regn eru einnig sérfræðingar í markaðsmálum, verslun, o.fl.


