Öflug liðsheild á sigurgöngu
Abler á rætur að rekja til öflugs uppeldisstarfs innan íslensku íþróttahreyfingarinnar, og hefur það að markmiði að nýta tæknina og netið til að hafa bæði jákvæð áhrif á íþrótta- og frístundastarf og leysa úr flækjunum sem fylgja því að skipuleggja starfsemina í kringum það. Mörkunin sækir þess vegna í hreyfigetu sem og línur þær sem marka svæði og reglur á íþróttavöllum — einfalda leikina fyrir okkur.



